Islandsko-český slovník, Íslensk-tékknesk orðabók
čeština

Sælir vinir Tékklands,

við viljum bjóða ykkur Íslensk-tékkneska orðabók með yfir 40.000 íslenskum uppflettiorðum, dæmum og orðatiltækjum. Orðabókin leggur áherslu á notendavæna uppsetningu og inniheldur heiti úr ýmsum tæknilegum og vísindalegum fræðigreinum sem og hugvísindum. Hér er einnig að finna nýtískuorð og talmál.


Fyrsta útgáfa, október 2008, ISBN: 978-80-254-3008-8  → Litera Proxima

Bls.: 414 (í kilju)

Verð: 350 CZK (um 2.000 ISK án burðargjalds; greitt er í íslenskum krónum)

Sækja sýnishorn (20 kB, pdf-snið)

Hægt er að panta bókina á ensku í tölvupósti: info@literaproxima.com.

Á Íslandi fæst orðabókin einnig hjá Bóksölu stúdenta.


Frá maí 2009 hafa allir eigendur orðabókarinnar aðgang að vefútgáfu á vefsetri → Ísafold.